ARSH__net
15 DÓRA JÚLÍA Einn vinsælasti partý-DJ landsins, keyrir upp klikkaða stemmingu og dansæði. BJARNI ARA Látúnsbarkinn og sjarmatröllið okkar allra syngur og skemmtir eins og honum er einum lagið. HREIMUR Hreimur er snillingur í að ná öllummeð í söng og gleði. Svo er hann líka svo skemmtilegur og algjör dúlla! DJ ATLI Reynslubolti með ótal gigg í reynslubankanum. Atli er með allt það besta, gamalt og nýtt á prógraminu og tryggir stuðið á gólfinu. SIGGA KLING Þessi óborganlegi gleðigjafi býður upp á bingópartý eða uppistand og spámennsku. Sigga er algjörlega einstök! HEBBI GUÐM. Þennan þarf ekkert að kynna frekar – hinn eini sanni Herbert Guðmunsson! “You cant walk away!” RIKKI G Okkar ástsæli íþrótta- fréttamaður og einn allra vinsælasti veislustjóri og DJ landsins. Yfir 15 ára reynsla á fremsta sviðinu. HELGA BRAGA Hún klikkar bara ekki! Kemur öllum í svo gott skap að fólk hlær í marga daga eftir hennar uppistand. KK Okkar ástsæli KK er einfald- lega goðsögn í lifanda lífi og á margar af lagaperlunum sem við öll getum sungið með. KALLI ÖRVARS Kalli býður upp á sínar þjóðþekktu eftirhermur, uppistand og söng. Hrikalega fyndið stöff! Skemmti tékkinn Hópar sem telja 50 eða fleiri geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni frítt og hann fylgir með í árshátíðarferðina*. Einnig er hægt að velja að taka með ljósmyndara í stað skemmtikrafts sem tekur myndir og myndbönd alla ferðina og skilar af sér fyrir hópinn að ferð lokinni. Hvernig ætlar þú að leysa út þinn skemmtitékka? GUNNI ÓLA Sjálfur söngvari Skímó, með öll þeirra lög á takteinum. Það einfaldlega getur ekki klikkað! BJARNI TÖFRAMAÐUR Uppistandari, töframaður, veislustjóri, söngvari, DJ... bara nefna það, hann fer alltaf á kostum. LJÓSMYNDARI Takið með ljósmyndara til að fanga öll ógleymanlegu augnablikin sem er svo gaman að eiga. * Ef þið viljið „peppa“ hópinn er hægt að fá skemmtikraftinn í fyrirtækið, t.d. þegar ferðin er kynnt.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=