TAX FREE Tollfrjáls sala og veitingar

21 Transformulas augngel – Transformulas Natural Eye & Brow Lift 704000346 Transformulas Eyelifting er frábært augngel sem lyftir, verndar og hindrar sjáanleg merki öldrunar á svæðinu í kringum augu. Bætir rakastig húðarinnar. Öflugt krem sem er talið geta haft sömu áhrif og dýrar skurðaðgerðir svo forðast megi ótímabæra öldrun á þessu viðkvæma svæði andlits. Kremið stundum verið kallað „augnlyfting í túpu“. 3 ml. EUR 29 ISK 4350* TAX FREE *Viðmiðunarverð í ISK. Háð gengi gjaldmiðla. Transformulas varasalvi – Transformulas Lip Volume Plumping serum 704000345 Transformulas LipVolume varasalvinn eykur fyllingu vara, mýkir þær og minnkar ójöfnur á svæðinu í grennd við varir. Engin fylliefni eða slikar meðferðir. Efni í salvanum örva náttúruleg og virk kollagen. Varasalvinn er borinn á varir og svæðið í kring. Sjáanlegur árangur eftir að salvinn er borinn á varir. Hámarks árangur næst með endurtekinni notkun salvans. Glitrandi gljáinn samanstendur af kollagenörvandi peptíðum og skilar fyllri raka í vörum með hressu mintu og ferskri piparmintuolíu. 3 ml. EUR 29 ISK 4350* Transformulas Wrinkleblock – Transformulas Wrinkleblock 704000344 Wrinkleblock „Skin smoother“ er eitt fyrsta kremið á sínu sviði sem gefur No-Tox, náttúrulegan valkost við stungulyfjum. Frábær lausn og valkostur til að takast á við hrukkur. Hannað til að líkja eftir áhrifum stungulyfja, en án langtíma afleiðinga sem því fylgir. 50 ml. EUR 55 ISK 8250*

RkJQdWJsaXNoZXIy MTg3Nzk3NA==