juli 2021
13 Soffía Dögg Garðarsdóttir er umsjónarmaður vefsíðunnar Skreytum hús. Hún stýrði jafnframt samnefndri sjónvarpsþáttaröð á Stöð 2. Á bak við sófann má finna lítið útskot. Þar valdi Soffía Dögg að koma blómasúlu fyrir. Þessi þægilegu stólar koma úr Húsgagnahöllinni. Hér má sjá íbúðina hráa. Hún myndi seint teljast staður sem tekur utan um fólk og býður upp á hlýja nærveru til að verja tíma saman. Eldhúsið í íbúðinni fékk líka yfirhalningu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=