Samhjalp_mars2021_net
11 Herbergi undir framkvæmdum. Hér má sjá herbergin að framkvæmdum loknum. Eins og sjá má er töluverður munur og það verður ánægjulegt að sjá þegar búið er að uppfæra öll herbergin á ganginum. (Myndir: Skreytum hús). Það er mikilvægt að konur sem koma í meðferð hafi sitt eigið afdrep. Nýja setustofan á kvennaganginum í Hlaðgerðarkoti skapar hlýlegt og notalegt svæði þar sem þær geta dvalið. (Myndir: Skreytum hús). Soffía Dögg hafði frumkvæði að því að gefa öllum konum sem dvöldu í Hlaðgerðarkoti jólagjafir. (Mynd: Skreytum hús).
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=