Samhjalp juli 2019

3 EFNISYFIRLIT Ragnheiður Björg Svavarsdóttir var kominn á slæman stað eftir drykkju og misnotkun lyfja. Hún fór í meðferð í Hlaðgerðarkoti og eignaðist nýtt líf. Agata Sobieralska flutti frá Póllandi til að starfa hjá Samhjálp. Hún starfar semmatráður á einu áfangaheimili Samhjálpar og segir von fyrir alla að ná bata. Þeir Kornelíus Traustason og Jóhannes Óskarsson hafa staðið vaktina við framkvæmdir og uppbyggingu nýs meðferðarkjarna í Hlaðgerðarkoti. Alla sína vinnu inna þeir af hendi í sjálfboðastarfi. Fyrsta áfanga enduruppbyggingar meðferðarheimilisins í Hlaðgerðarkoti er nú lokið og annar áfangi nú hafinn. Aðstaðan verður eins og best er á kosið. Skjólstæðingar Samhjálpar í Hlaðgerðarkoti eru ánægðir með aðstöðu og starfsemina sem þar fer fram. Fjallað er um öflugt starf Samhjálpar á árinu 2018, birtar tölur um fjölda skjólstæðinga, rekstur og fleira. Í þessu tölublaði er einnig að finna greinar eftir Vilhjálm Árnason, alþingismann, og Tryggva Magnússon, umsjónarmann áfangaheimila Samhjálpar, minningarorð um Vilhjálm Friðþjófsson sem starfaði lengi hjá Samhjálp, viðtal við styrktaraðila, auk annarra frétta úr starfi Samhjálpar. 6 12 16 22 20 24

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=