Samhjalp juli 2019

23 Skemmtileg starfsmannaferð POTTAGALDRAR VIÐ GRILLIÐ Í SUMAR Með sjálfbærni og mannúð að leiðarljósi • Engin aukaefni • 100% hrein krydd Kebab kjúklingakrydd Villijurtir Eðalsteik- og grillkrydd Best á allt Víkingaolía fyrir naut og lamb Ítölsk hvítlauksolía Grísk kryddolía fyrir kjúkling og fisk Piri piri kryddolía Uppskrift að góðri matargerð Starfsmenn Samhjálpar gerðu sér glaðan dag og fóru í sína árlegu starfsmannaferð þann 10. apríl sl. Að þessu sinni var Suðurland lagt undir. Fyrsti áfangastaður var jarðhitasýning Orku náttúrunnar í Hellisheiðarvirkjun, þar sem hópurinn fékk fræðslu um virkjunina og Hengilssvæðið. Að því búnu var ekið að Sogni, þar sem starfsmenn Fangelsismálastofnunar kynntu starfsemina á staðnum. Þar var hópnum jafnframt boðið upp á ljúffengan hádegismat. Eftir stutt stopp á Selfossi var ekið um Suðurstrandarveg með viðkomu í Strandarkirkju. Ferðinni lauk með heimsókn í meðferðarheimilið í Krýsuvík, þar sem starfsmenn Samhjálpar fengu kynningu á starfseminni. Ferðin þótti takast vel í alla staði og var það ekki síst Ester Karin Jackobsen að þakka sem veitti hópnum trausta leiðsögn í ferðinni. Starfsmenn Samhjálpar í Strandarkirkju.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=