Samhjalp_des_2019

8 „Hér er fólk að stíga sín fyrstu skref í átt að bata og hér gefst tækifæri til að fylgja fólki eftir í batarferli semmun vonandi breyta lífi fólks til framtíðar.“ “ Valdimar Þór er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og BA gráðu í félagsráðgjöf frá sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið ICF vottuðu markþjálfunarnámi auk menntunar í áfalla- og uppeldisfræðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=