Samhjalp_des_2019

Samhjálp sendir landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt og blessunarríkt nýtt ár. Samhjálp þakkar öllum, sem stutt hafa við starfið á einn eða annan hátt, birgjum, fyrirtækjum, einstaklingum og opinberum aðilum. Gjafir ykkar og framlög eru ómetanlegar og lýsa mikilli umhyggju fyrir þeim sem minna mega sín. Mikið hefur áunnist með góðum stuðningi ykkar og margra sjálfboðaliða, sem unnið hafa óeigingjarnt starf fyrir Samhjálp. Guðs blessun fylgi ykkur öllum og megi ljós og friður lýsa ykkur veginn á nýju ári. www.samhjalp.is

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=