Samhjalp_des_2019

30 Kaffistofa Samhjálpar verður opin frá kl. 10-14 á Þorláksmessu, kl. 11-13 á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag og á milli kl. 11-14 annan í jólum. Alla virka daga og um helgar er Kaffistofan opin frá kl. 10-14. Hjálpræðisherinn mun einnig hafa opið í húsnæði sínu í Mjódd frá kl. 12-16 á aðfangadag. Þar verður boðið upp á hátíðarmat og jólagjafir fyrir þá sem koma. Mikil aðsókn hefur verið á Kaffistofu Samhjálpar um jól og áramót og margir þegið máltíðir yfir hátíðarnar. Kaffistofan nýtur stuðnings fjölmargra fyrirtækja sem styrkja rekstur hennar með vörum og fjárframlögum, auk þess sem sjálfboðaliðar bjóða fram krafta sína. Hafir þú áhuga á að veita Kaffistofunni stuðning eða gerast sjálfboðaliði, hvetjum við þig til að hafa samband við skrifstofu Samhjálpar í síma 561-1000. Hátíðarmatur um jól og áramót

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=