Samhjalp_des_2019

3 EFNISYFIRLIT Valdimar Þór Svavarsson og Helga Lind Pálsdóttir ræða um þau verkefni sem þau hafa verið ráðin til að sinna, hlutverk og framtíð Samhjálpar, viðhorf samfélagsins til fíkla og fleira. Kótilettukvöld Samhjálpar var haldið í október. Þar kvaddi fráfarandi framkvæmdastjóri starfið. Anna Ólafsdóttir rifjar upp jólahefðir móður sinnar, Guðmundu Guðrúnar Sigurðardóttir, sem hóf þá venju að gefa föngum landsins gjafir fyrir jólin. Nýja byggingin í Hlaðgerðarkoti hefur verið vígð og framkvæmdir halda áfram. Óskar Þór Guðmundsson hjólaði þvert yfir landið áður en hann hljóp í Reykjavíkurmaraþoninu til stuðnings Samhjálp. Í þessu tölublaði er einnig að finna greinar eftir Hafliða Kristinsson, fjölskylduráðgjafa, og Tryggva Magnússon, umsjónarmann áfangaheimila Samhjálpar, myndasíður af viðburðum, viðtal við styrktaraðila, auk annarra frétta úr starfi Samhjálpar. 6 12 14 20 24 lindex.is Náttföt frá 15999

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=