Veiðikortið 2023

46 Innsendar myndir frá síðasta sumri – sjá fleiri myndir í vefalbúmi á veidikortid.is Aron Ingvar Gissurarson með 85 cm dreka úr Davíðsgjá, Þingvallavatni. Benedikt Almar og Heiðar Bragi við Urriðavatn instagram.com/veidikortid Daníel Egilsson með botlaurriða úr Vatnskoti Guido Baumann með einn af mörgum urriðum sem hann fékk í Laxárvatni í ágúst. Irma og Sigurrós við Hreðavatn Vinsamlega sendið okkur myndir á veidikortid@veidikortid.is eða í gegnum veidikortid.is/veidiskraning

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=