Veiðikortið 2023

28 veidikortid.is Við höfum opnað fyrir nýtt skráningarform á vefnum fyrir veiðiskráningu. Skylda er að skrá veidda fiska. Þú skráir með einföldum hætti veiðina þína, laumar mynd með og getur fengið skráninguna senda á tölvupósti um hæl til minninga. Skráning á afla á vef Veiðikortsins

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=