Veiðikortið 2023
Árni Kristinn Skúlason er einn af þessum náttúrubörnum sem elskar að veiða í vötnum. Við leituðum til Árna og báðum hann að velja þær 10 flugur sem hann notar mest í vatnaveiðinni sinni. Hér koma þær og eru þær hnýttar af listahnýtaranum Jóni Stefáni Hannessyni. Þeir tveir eru tveir af þremur í veiðihlaðvarpinu Þrír á stöng en þar má heyra Árna láta gamminn geysa um veiði. Við mælum með að skoða Instagrammið hjá þeim félögum, en Árni er með icelandic_troutbum og Jón Stefán með arctic_murta . P e a c o c k P h e a s e n t T a i l M o b u t o B l u e Z u l u G o d d a r d C a d d i s B l a c k G h o s t A l e x a n d r a K r ó k u r i n n P h e a s a n t T a i l þ y n g d L a n g s k e g g u r 10 FLUGUR Árni Kristinn Skúlason
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=