Veiðikortið 2022

95 að nota langan taum og draga mjög hægt, sérstaklega þar sem mikið dýpi er. Besti veiðitíminn: Jöfn veiði er í vatninu. Mjög góð bleikjuveiði er jafnan frá maí til september. Bestu líkurnar til að veiða urriða eru seint á kvöldin í maí, júní og ágúst. Reglur: Korthafar eru beðnir um að skrá afla í veiðibækur sem eru staðsettar við helstu veiðistaði. Veiðikortið skal skilja eftir á mæliborði bifreiðar sinnar þegar farið er til veiða. Allt rusl skal taka með sér af svæðinu, einnig sígarettustubba. ENGLISH - see next page. VEIÐIMÖRK

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=