Veiðikortið 2022

Ívar Örn Hauksson er mikill vatnaveiðimaður auk þess að vera mjög öflugur fluguhnýtari. Hér velur hann sínar 10 eftirlætisflugur í vatnaveiðina. Hann er með vönduð kennslumyndbönd á Youtube þar sem þú getur fundið allar þessar flugur og lært að hnýta þær skref fyrir skref. Hér er hlekkur í vefinn: Youtube.com/ÍvarsFlyWorkshop eða undir fróðleiksflipanum á veidikortid.is P e a c o c k F l æ ð a r m ú s i n S A R D a b j ö r t o r g i n a l H e r d í s B l a c k G h o s t N o b b l e r K r ó k u r i n n P h e a s a n t T a i l E n g j a f l u g a n ÍVAR ÖRN HAUKSON 10 FLUGUR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=