Áramótablað Hjálparsveita Skáta í Kópavogi 2021

ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2021 71 Folkið a bakvið Hjalparsveit skata i Kopavogi Allir félagar í Hjálparsveit skáta í Kópavogi sinna öðrum störfum samhliða því að vera sjálfboðaliðar í björgunarsveit. Það er óhætt að segja að styrkur sveitarinnar felist í breiðri þekkingu og fjölbreyttum bakgrunni félaga. Hér má sjá starfsheiti margra félaga tekin saman í skemmtilega mynd. Undanfarar æfa ísklifur. MYND: JONAS G. SIGURÐSSON MYND: SIGURBJÖRG METTA SIGURJÓNSDÓTTIR Kalt í Grímsvötnum. MYND: VIKTOR EINAR VILHELMSSON Undanfarar í ferð. MYND: ARNAR ÓLAFSSON

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=