Áramótablað Hjálparsveita Skáta í Kópavogi 2021
NOTUM ALLTAF FLUGELDAGLERAUGU -bæði börn og fullorðnir STUBBUR TRÍTILL OG STÚFUR Þú færð fjölskyldupakka og fleiri vörur á flugeldamörkuðum björgunarsveitanna og á vefsíðunni flugeldar.is flugeldar.is Fjölskyldupakkar Frábærir fjölskyldupakkar í sjö mismunandi stærðum. TRAUSTI Dúndurpakki sem inniheldur allt það helsta sem þú þarft og mikið af smádóti. Þú missir ekki af neinu með þessum. Alltaf traustur. TROÐNI Eins og nafnið ber með sér er hann troðfullur af góðgæti en minna af smádóti. Klikkar ekki. TRÖLLI Tröllslegt vaxtarlagið segir allt um innihaldið. Þessi er fyrir þá sem hugsa stórt og vilja lítið af smádóti. Ekki koma á smábíl ef þú ætlar að kaupa einn svona! TRALLI Tralli er hannaður fyrir minni fjölskyldur. Handhægur, með öllu því helsta sem þarf til þess að taka þátt. Mikið af smádóti.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=