Áramótablað Hjálparsveita Skáta í Kópavogi 2021
VINUR VIÐ ÞJÓÐ- VEGINN Við erum stolt af fjárhagslegum stuðningi okkar við Slysavarnafélagið Landsbjörg og þeirri staðreynd að stöðvarnar okkar gegna oft mikilvægu hlutverki þegar óveður og aðrar hættur steðja að. Við færum sjálfboðaliðum björgunar- og hjálparsveitanna hugheilar þakkir fyrir óeigingjarnt starf um leið og við óskum landsmönnum öllum farsæls og slysalauss árs.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=