Áramótablað Hjálparsveita Skáta í Kópavogi 2021
ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2021 27 Við sendum Kópavogsbúum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár ÁSBJÖRN ÓLAFSSON EHF. BAADER ÍSLAND EHF. BÍLASMIÐURINN HF. BSA VARAHLUTIR EHF. KÓPAVOGSHÖFN STÁL OG STANSAR EHF. SS GÓLF EHF. KEMI EHF. sem hefur jákvæð áhrif á samskipti til framtíðar. Sú hefð skapaðist hjá HSSK að þegar farið var á kvöldvaktir þá var grillið iðulega tekið með og í lok vaktar voru grillaðir ham- borgarar eða pylsur (langsteikur). Vaktinni þannig lokið með spjalli um viðburði og annað sem fólki datt í hug. Um 73 félagar í HSSK tóku eina eða fleiri gosvaktir en í heildina tókum við 65 vaktir og mönnuðum á þeim 318 „sæti“. Að meðaltali voru 5 manns á hverri vakt. Alls skiluðum við um 2.748 vinnustundum í þessu verkefni. Sumir félagar mættu á 1-2 vaktir. Þó nokkrir félagar tóku tugi vakta og höfðu á orði að gosið væri eiginlega svoldið ávanabind- andi. Síðasta vaktin var 15. október. Þarna lærðum við fullt af nýjum hlutum, kynntumst góðu fólki og létum gott af okkur leiða. Arnar Ólafsson Vala Dröfn Hauksdóttir Grillaðir hamborgarar voru vinsælir á gosvöktum. MYND: SIGURBJÖRG METTA SIGURJÓNSDÓTTIR Litadýrð og skuggar. MYND: VILHELM GUNNARSSON Gosgestir á heimleið að kvöldi 27. apríl, ljósaormurinn liðast í gegnum rökkrið. MYND: VALA DRÖFN HAUKSDÓTTIR
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=