Áramótablað Hjálparsveita Skáta í Kópavogi 2021

ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2021 27 Við sendum Kópavogsbúum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár  ÁSBJÖRN ÓLAFSSON EHF.  BAADER ÍSLAND EHF.  BÍLASMIÐURINN HF.  BSA VARAHLUTIR EHF.  KÓPAVOGSHÖFN  STÁL OG STANSAR EHF.  SS GÓLF EHF.  KEMI EHF. sem hefur jákvæð áhrif á samskipti til framtíðar. Sú hefð skapaðist hjá HSSK að þegar farið var á kvöldvaktir þá var grillið iðulega tekið með og í lok vaktar voru grillaðir ham- borgarar eða pylsur (langsteikur). Vaktinni þannig lokið með spjalli um viðburði og annað sem fólki datt í hug. Um 73 félagar í HSSK tóku eina eða fleiri gosvaktir en í heildina tókum við 65 vaktir og mönnuðum á þeim 318 „sæti“. Að meðaltali voru 5 manns á hverri vakt. Alls skiluðum við um 2.748 vinnustundum í þessu verkefni. Sumir félagar mættu á 1-2 vaktir. Þó nokkrir félagar tóku tugi vakta og höfðu á orði að gosið væri eiginlega svoldið ávanabind- andi. Síðasta vaktin var 15. október. Þarna lærðum við fullt af nýjum hlutum, kynntumst góðu fólki og létum gott af okkur leiða. Arnar Ólafsson Vala Dröfn Hauksdóttir Grillaðir hamborgarar voru vinsælir á gosvöktum. MYND: SIGURBJÖRG METTA SIGURJÓNSDÓTTIR Litadýrð og skuggar. MYND: VILHELM GUNNARSSON Gosgestir á heimleið að kvöldi 27. apríl, ljósaormurinn liðast í gegnum rökkrið. MYND: VALA DRÖFN HAUKSDÓTTIR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=