Fraedsluferdir
5 EYSTRASALTSLÖNDIN EISTLAND OG LETTLAND Eystrasaltslöndin Eistland og Lettland eru nú í örum vexti og uppbyggingu sem ákjósanlegir ferðamannastaðir en búa yfir stórbrotinni sögu og menningu . Fornfrægir kastalar, sandöldur og töfrandi náttúra einkenna umhverfið. Ríga með sínum fallegu Art Nouveau byggingum og Tallinn, hinn faldi gimsteinn Evrópu, bjóða upp á sérstaka upplifun og andrúmsloft liðinna tíma. Verð frá: 114.990 kr . m.v. 2 í herbergi í 4 nætur UMSAGNIR „Mjög áhugaverð og skemmtileg ferð. Áslaug algerlega einstakur fararstjóri sem sýndi okkur mikla alúð og einlægan áhuga. Frábær ferð í alla staði og vel skipulögð.“ - Hjördís 2019 „Þetta var sérlega góð ferð að öllu leyti og mikil ánægja með Áslaugu sem fararstjóra. Ég hef aldrei haft svona flottan fararstjóra áður.“ - Sigrún 2019 „Áslaug sá mjög vel um allt utanumhald í ferðinni okkar, einnig er hún léttur og skemmtilegur fararstjóri og mjög fróð þegar kom að leiðsögn, hvort sem það var í Helsinki eða Pétursborg. – Kristín Lilja, 2019 „Mjög gott að hafa Áslaugu til að túlka, bæði fyrir okkur og þá sem voru að taka á móti okkur. Það var mikið öryggi í að hafa hana með í heimsóknunum. Mjög vel gert hjá Áslaugu og virkilega góðar kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur.“ - Anna B. 2019 ó s v o T a l l i n s é t ö f r a n d i m i a l d a b o r g e r e k k e r t g a m a l d a g s v i f r a m s æ k n a m e n n t a s t e f n u E i s t a ! ! ! n
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=