Veiðikortið 2020
Þór Nielsen er reynslubolti í vatnaveiðinni. Hann er nýlega orðinn 78 ára og slær ekki slöku við en hnýtir eins og enginn sé morgundagurinn. Hann nýtur þess að veiða í Þingvallavatni og fengum hann til að raða tíu eftirlætis silungaflugunum sínum í box með Þingvallavatn í huga. Hann getur ekki gert upp á milli þeirra en veður, vindar og skapferli ráða því hvaða fluga fer undir fyrst. P e a c o c k - p ú p a S o n n y R e d - p ú p a L a n g s k e g g u r - p ú p a W a t s o n F a n c y - p ú p a S v a r t u r K i l l e r - p ú p a D e n t i s t - s i l u n g a f l u g a T e a l a n d b l a c k - s i l u n g a f l u g a F r i s k ó d í s - p ú p a V a t n a a p i n n - p ú p a A m e l i a - p ú p a ÞÓR NIELSEN VELUR 10 FLUGUR
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=