FEB 1tbl 2019

6 Félagstíðindi Sjálfboðaliðar í Stangarhyl Texti: Bergrún Íris Sævarsdóttir Myndir: Hringbraut Hressir sjálfboðaliðar mættu í Stangarhyl og skemmtu sér stórvel við að spjalla saman á meðan þeir pökkuðu félagsskír- teinum og afsláttarbók ársins 2019. FEB - Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni þakk- ar dugnað þeirra félagsmanna sem leggja fram hjálparhönd til að efla félagið og starf þess. Um leið viljumvið hvetja félags­ menn til að nýta sér afsláttar­ bókina og þjónustu þeirra fyrirtækja sem í bókinni eru.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=